☰
IS
EN
PL
Hvenær get ég skráð mig í Ö3?
Eftir að hafa lokið 10 verklegum kennslustundum hjá ökukennara og lokið ökuskóla 1 er hægt að skrá sig í Ökuskóla 3
Nota þarf rafræn skilríki við skráningu
Greiða þarf í lok skráningar til að staðfesta skráningu