TÚLKANÁMSKEIÐ
- Fyrir þá sem þurfa að mæta með túlk með sér
- Nemi útvegar sjálfur túlk
- Túlkanámskeið eru annað hvort túlkuð af íslensku eða ensku
- Túlkur þarf að hafa góða hæfni í íslensku/ensku – notuð eru tækni og fagorð
- Túlkur þarf sjálfur að hafa ökupróf